Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
22.10.2007 | 10:09
Kyoto hvađ?
Evrópusambandiđ stefnir á ađ 20% af orku verđi framleidd á vistvćnan hátt áriđ 2020.
Á Íslandi er ţetta hlutfall vel yfir 70%, núna.
Á hverju ári er flutt út frá Íslandi ál sem er framleitt međ vistvćnni orku. Ál sem ekki verđur framleitt á umhverfisvćnni hátt annarsstađar, hvergi.
Viđ endurvinnslu(umbrćđslu) á ţessu áli ţarf ađeins 5% af ţeirri orku sem ţurfti viđ frum framleiđsluna.
Ef Íslendingar vilja í raun og veru skipta einhverju máli og leggja eitthvađ af mörkum til umhverfisverndar á ţessari jörđ, ţá gera ţeir ţađ međ ţví ađ framleiđa ál.
Annađ hefur lítiđ raunverulegt gildi, ţví miđur.
31.7.2007 | 10:38
Brennivíniđ er orđiđ svo dýrt ađ...
Fyrir nokkrum árum var fariđ til Portugals í sumarfrí. Í fríhöfninni skođađar áfengistegundir á spottprís til ađ hafa međ í fríiđ. Eiginkonan var sífellt ađ trufla og benda á ađ ég vćri eini mađurinn ađ versla áfengi á leiđinni til Portugals. Ég gaf mig ekki enda staddur í fríhöfninni og eftir ţví sem ég best vissi er ţađ skilda hvers manns ađ versla ţar guđaveigar til brúks og/eđa tćkifćrisgjafar. Tók minn toll, eina Baileys og eina viskí. Konan keypti ekkert vín.
Ţegar komiđ var til Portugals rann upp fyrir mér afhverju enginn var ađ versla í ríkinu. Rauđvín og hvítvín var hćgt ađ fá fyrir 100 til 200 krónur flöskuna og viskíflaskan kostađi frá 700 og uppí 1400 krónur. Bjórflaskan á 20 til 50 krónur.
Frá unga aldri hefur glumiđ í eyrum ađ áfengi verđi ađ vera dýrt til ađ halda drykkju í skefjum. Ţćr tvćr vikur sem dvaliđ var í Portugal var ósjálfrátt skimađ eftir drykkjumönnum og konum sem gera mátti ráđ fyrir ađ sjá á hverju horni, samkvćmt kenningunni. Sjaldan sá mađur vín á nokkrum manni. Einn mann sá ég ţó sem fordómalaust var hćgt ađ álíta róna, ţađ var allt of sumt.
Er ekki mergurinn málsins ađ ţeir sem ćtla ađ drekka, ţeir drekka. Eins og mađurinn sagđi: "brennivíniđ er orđiđ svo dýrt ađ ég hef ekki efni á ađ kaupa skó á börnin". |
26.7.2007 | 11:44
Áhugamál fjölmiđla
Landsmót UMFÍ var haldiđ í Kópavogi dagana 5 til 8 júlí s.l. Til leiks mćtti fjöldi manns á öllum aldri víđa af landinu. Mótiđ fór ađ mestu framhjá hjá fjölmiđlum. Svo koma nokkrir krakkar frá útlöndum og slást í för međ enn fćrri íslendingum til ađ skemmta sér. Hópurinn gerir sér ađ leik ađ trufla umferđ, hindra vinnandi fólk viđ störf sín og valda tjóni. Eftir ţessu hlaupa fjölmiđlarnir hver í kapp viđ annan og árangurinn lćtur ekki á sér standa. Krakkarnir ćsast upp og og vitleysan vefur uppá sig. |
Um bloggiđ
vangaveltur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar