31.12.2009 | 18:11
Lengi skal manninn reyna.
Ef einhver hefđi sagt viđ mig fyrir tveimur árum ađ ég ćtti eftir ađ horfa á Steingrím J. Sigfússon og dást ađ framgöngu hans, hefđi ég sagt viđkomandi ruglađan. Fordómar fólks gagnvart áliđnađi og áráttan til ađ líta á duglegt fólk sem óţrjótandi uppsprettu skatttekna, hefur fariđ nett í skapiđ á mér. Í mínum huga hefur Steingrímur veriđ leiđtogi ţess hóps.
Fulltrúar flokkanna sem fćrđu vildarvinum bankanna virđast tilbúnir til ađ gambla enn meir međ fjöregg ţjóđarinnar, bara til ađ komast aftur til valda.
Ađ horfa á kallinn taka slaginn um Icesave međ storminn beint í fangiđ og leggja pólitískan feril undir er ađdáunarvert.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
vangaveltur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll. Tryggvi óska ţér og ţínum gleđlegt nýr árs megi gjafa fylgja ţér og ţínum á komandi tímum ţakka góđ skrif ţín á liđnum árum landi voru til heilla sem ţú hefur barist fyrir međ miklu sóma.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Rauđa Ljóniđ, 31.12.2009 kl. 18:20
Sömuleiđis Sigurjón
Tryggvi L. Skjaldarson, 31.12.2009 kl. 18:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.