17.12.2009 | 23:19
Og hver er fréttin?
Reiknar fólk með að villtu dýrin borði fóðurköggla og öll dýrin í skóginum séu vinir?
Háhyrningar murkuðu lífið úr höfrungum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
vangaveltur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo segir túraskoðun VG.
Rauða Ljónið, 18.12.2009 kl. 00:07
Svona gengur náttúran einfaldlega fyrir sig, þeir sem að eru oofar í fæðupíramídnum borða þá sem að eru fyrir neðan þá í honum, þannig hefur þetta verið í milljarða ára og er enn þann dag í dag, en allt í einu finnst fólki þetta vera orðið vandamál, þetta er algjörlega yfir mínum skilningi.
Sæþór (IP-tala skráð) 18.12.2009 kl. 01:04
Verð að viðurkenna að ég á líka bágt með að skilja þetta, Sæþór.
Hörður Þórðarson, 18.12.2009 kl. 06:47
Reikna með að fréttin sé um það að háhyrningar hafi slátrað höfrungum nálægt landi og leikið sér að þeim. Ekki á hverjum degi sem menn verða vitni af því.
Fréttin fór ekkert út í það að dýrin í skóginum ættu að vera vinir. Það er eitthvað sem þú virðist hafa gefið þér. Spurning hvort þú ættir ekki bara að skrifa fréttir sjálfur fyrst þú ert svona góður í því.
Óli Palli (IP-tala skráð) 18.12.2009 kl. 08:09
Þetta er svona "feel good" frétt.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.12.2009 kl. 08:18
Murkuðu lífið úr höfrungum. Sín er nú hver vitleysan. Háhyrningar eru villidýr og sumir þeirra hafa gaman af að leika sér eins og mannfólkið. Tveir brimbrettastrákar urðu vitni að eðlilegum hlut, ef þeir hefðu verið aldir upp á réttan hátt. Fóru seinna á Mc.donalds og fengu sér Big Mac. Hafa örugglega aldrei komið í stórgripasláturhús í fullri aksjón.
Valmundur Valmundsson, 18.12.2009 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.