Hvar voru skóverslanirnar auglýstar til sölu?

Er það virkilega tilfellið að einkavinavæðingin sé enn á fullri ferð? Er fréttaflutningi moggans lokið af málinu?.  Spyrja má: Hversvegna er landsmönnum ekki gefinn kostur á að bjóða í allt það góss sem skiptir um eigendur þessar vikurnar og mánuðina?   


mbl.is Steinar Waage, Skór.is og Ecco undir nýja kennitölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

var ekki auglýst, það ætti að skoða þetta frekar, stórvinir Milestone - held að þetta fólk sé búið að fara á hausinn nokkuð oftar en einusinni í gegnum tíðina - með tvo sumarbúsatði upp í Skorradal ásamt tilheyrandi leikföngum - nýtt hús á Seltjarnarnesi 2009 (Lindarbraut), gamla húsið rifið þó gott væri til að rýma fyrir aðeins stærra húsi - tvö hús í USA við sömu götu og Kristinn Björnsson - Tiger Woods ofl sem minna meiga sín

svona bara getur ekki liðist endalaust - ég vil stoppa svona

maður verður reiðari með hverjum deginum

Jón Snæbjörnsson, 5.9.2009 kl. 09:32

2 identicon

Ég spyr líka.  Í Mbl í dag er líka frétt um uppboð á húsgögnum og lausamunum Landic Properties í Kaupmannahöfn þar sem fólki býðst að kaupa á netinu lampa, teppi, tölvuskjái, húsgögn og fleira úr þrotabúinu.  Svipað var gert þegar Baugur fór í þrot í London, en ég hef aldrei séð svona hér.  Hér hverfur þetta bara einhvern veginn og dúkkar svo aftur upp sem eign nýrrar kennitölu sem svo undarlega vill til að er allt í einu orðin eign sömu manna og áttu draslið fyrst. 

Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 09:36

3 identicon

Og svo eru til dæmi þess að skiptastjóri þrotabús kaupi hluti úr þrotabúinu og selji í bílskúrnium heima hjá sér.

Gummi (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 09:44

4 identicon

Ég er einn af þeim sem fannst rétt að við gerðum einhverja samninga vegna IceSave. Hins vegar þegar maður les svona að þá spyr maður sig að því Hversvegna erum við almúgurinn látin borga þegar þessar DRUSLUR sem komu okkur í þetta vandamál fá bara að halda áfram að moka að sér á okkar kostnað. AF HVERJU ER EKKI HÆGT AÐ SETJA NEYÐARLÖG Á SVONA PAKK? Af hverju eigum við að tapa nánast öllu og líða verulegan skort að ég tali nú ekki um áhyggjurnar við að frammfleyta fjölskylduni og svo fær þetta PAKK að HENDA SKULDUNUM SÍNUM Í HAUSIN Á OKKUR EN HIRÐIR SJÁFT ALLT SEM ÞAÐ GETUR KOMIST YFIR. Það á ekki einusinni að ransaka þegar málningu er slett á eignirnar þeirra (eða okkar eignir sem þeir eru búnir að stela frá okkur).

Maður verður bara reiður. 

Kjarri (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

vangaveltur

Höfundur

Tryggvi L. Skjaldarson
Tryggvi L. Skjaldarson

Er íþrótta-,frétta- og þjóðmálafíkill, genatískur Valsari og stuðningsmaður Manchester United með veiðidellu í ofanálag.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband