Misnotkun á aðstöðu?

Einn fréttastjórinn á 24 Stundum Björg Eva Erlendsdóttir fer mikinn í leiðara blaðsins í morgun.

Skrifar um "ofurbótaþega", "glæframenn nýfrjálshyggjunnar" og einkavæðingu.

Inn í greinina læðir hún óskildu máli og skrifar:"Þeim sem nú tala fyrir erlendum lánum til tafarlausra stóriðjuframkvæmda verður vonandi ekki heldur trúað".

Björg Eva hlýtur að geta fjallað málefnalega um atburði síðustu daga án þess að blanda persónulegri andúð á stóriðju saman við. 

 

Stóriðjan kemur málinu ekkert við, nema þá sem hluti af lausn þess vanda sem blasir við.

Lántaka til uppbyggingu virkjana vegna stóriðju eru meðal bestu fjárfestinga sem hægt er að fara í.

Stóriðjan borgar lánin og til verða mörg vel launuð störf.  Milljarðar á milljarða ofan koma inn í landið.  Raunverulegir  peningar.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

vangaveltur

Höfundur

Tryggvi L. Skjaldarson
Tryggvi L. Skjaldarson

Er íþrótta-,frétta- og þjóðmálafíkill, genatískur Valsari og stuðningsmaður Manchester United með veiðidellu í ofanálag.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband