31.5.2008 | 15:01
Hvað næst, rokkað með rasistum?
Það er umhugsunarefni fordómarnir í garð áliðnaðar hjá vel meinandi fólki. Spurning hvort ekki sé rétt og skynsamlegt að skoða málið betur áður en farið er af stað með mótmæli gegn álverum.
Björk og Sigur Rós með útitónleika í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
vangaveltur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verst er að hún fer með fleipur greyið. Hún er ágætis listamaður og það verður ekki af henni tekið þótt svo undirritaður hafi litla nautn að hlusta á hana. Sem pólitíkus er hún ekki að segja margt af viti blessunin. Hún gerir sér ekki grein fyrir því að við Íslendingar erum fremstir á sviði í nýtingu endurnýjanlegrar orku + það að ál er okkar helsta útflutningsvara og skilar okkur miklum tekjum. Rangfærslur hennar eru miklar, t.d er Helguvík ekki það fyrsta sem blasir við túristum þegar þeir koma til landsins. Ekki að það skipti máli, álframleiðsla er umhverfisvænni á Íslandi en í öðrum löndum og erum við til fyrirmyndar í því.
Björk á að halda tónleika fyrir landann enda virt og margir dá hana og dýrka. Hún á hinsvegar að hætta að fara með rangfærslur og niðra land og þjóð. Það sem mestu skiptir er að hér hafi fólk atvinnu og örugga lífsafkomu. Það kannski skilur ekki vellauðugur listamaðurinn sem er ekki í neinum takt við land og þjóð.
Örvar Þór Kristjánsson, 31.5.2008 kl. 16:10
Væll er þetta í ykkur.
...désú (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 17:24
það skiptir jú smá máli að hafa atvinnu og örugga lífsafkomu en það skaðar samt ekki að hugsa um umhverfið. og það er mjög gott að einhver vilji vekja athygli á því.
sara (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.