7.5.2008 | 12:36
Skúbb vikunar?
Í fréttablađinu í dag er sagt frá ţví ađ starfsmađur Alcan lesi fréttir á RÚV í aukavinnu . Ţykir hann međ betri ţulum sem fram hafa komiđ á seinni árum.
Blađamađurinn jbg vitnar í Óđinn Jónsson fréttastjóra sem segist afskaplega ósáttur ef satt reynist.
Sigrún Stefánsdóttir segir ađ hún hafi haldiđ ađ starfsmađurinn vćri atvinnulaus ţegar hún réđi hann. Hún hyggst samt ekki grípa til neinna ađgerđa enda hafi ţulir enga ritstjórnarlega ábyrgđ og hún líti ekki á ţetta sem neitt mál.
Ég ţekki bónda sem stundum grípur í ađ keyra flutningabíl. Spurning hvort ekki sé rétt ađ láta Fréttablađiđ vita?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
vangaveltur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ţekki líka kennara sem fer einstaka sinnum til sjós. Ţađ er líka eitthvađ fyrir Fréttablađiđ
Dunni, 7.5.2008 kl. 12:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.