Í stefnuyfirlýsingu glænýja meirihlutans er m.a. sagt :"Leitað verður leiða til að varðveita 19. aldar götumynd Laugarvegarins og miðborgarinnar eins og kostur er".
Glerhöllin sem nú rís á rústum norðurbakkans við höfnina og kemur til með að loka útsýninu til Esjunnar mun verða 43 metra há. Verður sú framkvæmd stöðvuð áður en hún gerbreytir ásýnd miðbæjarins, eða telst hún ekki með?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
vangaveltur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.