5.1.2010 | 21:03
Benjamín prins og við.
Í dag tókst okkur Íslendingum að koma okkur neðar en áður hefur þekkst í áliti hjá umheiminum.
Þakka ber forsetanum, stjórnarandstöðunni ,að Þráni Bertelsen frátöldum, helmingnum af Vinstri Grænum, InDefence hópnum og þeim 60 þúsund Íslendingum sem hlupu 1. apríl.
Ef litið er á björtu hliðarnar þá virðist sem leiðin geti aðeins legið uppá við, nema við náum stöðugleika í rusl flokki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
vangaveltur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Púff... er nokkur björt hlið til lengur... ???
Brattur, 5.1.2010 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.