21.11.2009 | 11:20
Fair play
"Reglur FIFA eru mjög skýrar. Regla 5 segir að ákvörðun dómara um atvik leiksins sé endanleg".
Stöðugt er verið að breyta refsingum með skoðun á upptökum frá leikjum. það er ekki boðleg niðurstaða að þessi ákvörðun standi. Það verður að koma inn "Fair play" svona bull drepur leikinn.
Það verður með óbragð í munni horft á Frakkland spila á Hm, ef ákvörðnin um niðurstöðu leiksins við Íra stendur.
![]() |
Á fótboltinn að færa sér tæknina í nyt? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 21. nóvember 2009
Um bloggið
vangaveltur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar