13.9.2008 | 19:48
Seinheppnir kjósendur
Það er rannsóknarefni hve illa kjósendum tekst að velja forustufólk til að stjórna landinu.
Hvað eftir annað lendir fólkið í minnihluta sem hefur allar lausnir á vandamál líðandi stundar.
Þeim mun léttar virðist að sjá lausnirnar því lengra sem síðan er að setið var við stjórnarborðið eða eru Geir og Ingibjörg kannski að "meika það"?.
![]() |
Ekki rétt að tala um kreppu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. september 2008
Um bloggið
vangaveltur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar