Geir Haarde green leader no 1

Ameríska vikutímaritið Newsweek hefur valið Geir Haarde “grænasta” stjórnmálaleiðtogann (green leader) í heimi.   

Tímaritið er að hæla okkur Íslendingum fyrir virkjun vatnsorku og jarðvarma.   Einnig kemur fram að nú sé 80% af allri orku sem notuð er á Íslandi umhverfisvæn eða “græn”.

Greinin  er á sömu lund og ummæli Al´s Gore, þar sem hann fór fögrum orðum um virkjun okkar umhverfisvænu orku, þegar hann var hér á landi fyrir skömmu.  

Þetta er þörf lesning ,sérstaklega fyrir þá sem halda ennþá að það sé hluti af umhverfisvernd að berjast gegn öllum virkjanaáformum, álverum og lagningu raflína hér á landi.      


Bloggfærslur 30. apríl 2008

Um bloggið

vangaveltur

Höfundur

Tryggvi L. Skjaldarson
Tryggvi L. Skjaldarson

Er íþrótta-,frétta- og þjóðmálafíkill, genatískur Valsari og stuðningsmaður Manchester United með veiðidellu í ofanálag.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband