26.2.2008 | 18:29
Tæpast stóriðja, en áhugaverður samningur.
Álverið í Straumsvík kaupir núna 335 MW, þannig að netbúið er að semja um magn sem er um 7,5% af því rafmagni. Ef farið verður í 50 MW síðar verður heildarmagnið um 15% af núverandi notkun í Straumsvík. Það kemur ekki fram í fréttinni hvað borgað verður fyrir rafmagnið. Í kjölfarið á umræðum síðastliðna mánuði verður að gera ráð fyrir mun hærra verði er álverin greiða, eða er það leyndarmál?
![]() |
20 milljarða fjárfesting |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. febrúar 2008
Um bloggið
vangaveltur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar