Tæpast stóriðja, en áhugaverður samningur.

Álverið í Straumsvík kaupir núna 335 MW, þannig að netbúið er að semja um magn sem er um 7,5%  af því rafmagni. Ef farið verður í 50 MW síðar verður heildarmagnið um 15% af núverandi notkun í Straumsvík.  Það kemur ekki fram í fréttinni hvað borgað verður fyrir rafmagnið. Í kjölfarið á umræðum síðastliðna mánuði verður að gera ráð fyrir mun hærra verði er álverin greiða, eða er það leyndarmál?
mbl.is 20 milljarða fjárfesting
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. febrúar 2008

Um bloggið

vangaveltur

Höfundur

Tryggvi L. Skjaldarson
Tryggvi L. Skjaldarson

Er íþrótta-,frétta- og þjóðmálafíkill, genatískur Valsari og stuðningsmaður Manchester United með veiðidellu í ofanálag.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband