26.7.2007 | 11:44
Áhugamál fjölmiđla
Landsmót UMFÍ var haldiđ í Kópavogi dagana 5 til 8 júlí s.l. Til leiks mćtti fjöldi manns á öllum aldri víđa af landinu. Mótiđ fór ađ mestu framhjá hjá fjölmiđlum. Svo koma nokkrir krakkar frá útlöndum og slást í för međ enn fćrri íslendingum til ađ skemmta sér. Hópurinn gerir sér ađ leik ađ trufla umferđ, hindra vinnandi fólk viđ störf sín og valda tjóni. Eftir ţessu hlaupa fjölmiđlarnir hver í kapp viđ annan og árangurinn lćtur ekki á sér standa. Krakkarnir ćsast upp og og vitleysan vefur uppá sig. |
Bloggfćrslur 26. júlí 2007
Um bloggiđ
vangaveltur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar