27.11.2007 | 13:43
Siðanefndin samþykkir dómgreindarskort
Fyrir kosningar um deiliskipulag í Hafnarfirði í vor var fréttaflutningur um álverið í Straumsvík fyrirferða mikill. Framalega meðal jafningja var Fréttablaðið. Sami fréttamaðurinn var oftar en ekki höfundur greinanna.
Á sama tíma hélt hann úti bloggsíðu þar sem fram komu m.a. fádæma sóðaskrif í garð forstjóra Alcan í Straumsvík.
Nú starfar blaðamaðurinn á 24 Stundum og verður fróðlegt að fylgjast með matreiðslu blaðsins á "fréttum" af stóriðjunni á komandi misserum.
![]() |
Siðanefnd vísar frá máli vegna bloggsíðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 27. nóvember 2007
Um bloggið
vangaveltur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar