31.12.2009 | 18:11
Lengi skal manninn reyna.
Ef einhver hefði sagt við mig fyrir tveimur árum að ég ætti eftir að horfa á Steingrím J. Sigfússon og dást að framgöngu hans, hefði ég sagt viðkomandi ruglaðan. Fordómar fólks gagnvart áliðnaði og áráttan til að líta á duglegt fólk sem óþrjótandi uppsprettu skatttekna, hefur farið nett í skapið á mér. Í mínum huga hefur Steingrímur verið leiðtogi þess hóps.
Fulltrúar flokkanna sem færðu vildarvinum bankanna virðast tilbúnir til að gambla enn meir með fjöregg þjóðarinnar, bara til að komast aftur til valda.
Að horfa á kallinn taka slaginn um Icesave með storminn beint í fangið og leggja pólitískan feril undir er aðdáunarvert.
17.12.2009 | 23:19
Og hver er fréttin?
![]() |
Háhyrningar murkuðu lífið úr höfrungum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.12.2009 | 17:57
Til hamingju Andri Snær!
![]() |
Andri Snær hlýtur Kairos verðlaunin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
vangaveltur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar